Um viðburð

Skógarmenn KFUM standa fyrir fjáröflun fyrir nýjum matskála!

Einfaldaðu jólabaksturinn og láttu okkur um að græja sörurnar fyrir hátíðarnar.

Skógarmenn KFUM þakka fyrir stuðninginn, en ágóðinn af sölunni rennur beint í uppbyggingu á nýjum matskála sem stefnt er á að reisa eftir áramót.

Gleðileg jól og Skógarmannakveðja

Áfram að markinu!

Praktískar upplýsingar.
Verð: 50 stk. – 7500 kr.
Afhendingardagur 27. nóv milli klukkan 16:00–18:00 á Holtavegi 28. 104 Reykjavík.

Skilmálar

Vinsamlega farið vel yfir miðakaupin.

Kaupandi hefur 14 daga frá miðakaupum til þess að falla frá kaupum og óska eftir endurgreiðslu sbr. 1. mgr. 8.gr.laga nr.46/2000 um húsgöngu- og fjarsölusamninga. Ef viðburður er hinsvegar haldinn innan 14 daga frá miðakaupum á kaupandi ekki rétt á endurgreiðslu.
Nánar um skilmála hér