Um viðburð

Vinabúðir fara fram dagana 09. - 13. júní 2024 og eru ætlaðar börnum á aldrinum 9 til 12 ára (fædd árin 2012, 2013, 2014 og 2015)

Skilmálar

Seljandi á viðburðinn og notar til þess hugbúnaðinn á KLIK.IS
Vinsamlegast farið vel yfir miðakaupin þegar þau eiga sér stað, er þetta rétt dagsetning, rétt svæði, rétt tímasetning o.s.frv. Það kemur fyrir að ekki er hægt að leiðrétta miðakaup eftirá.
Ekki er heimilt að áframselja miða með fjárhagslegum hagnaði. Ef miði er seldur með fjárhagslegum hagnaði fyrir annan aðila en aðstandenda viðburðar þá áskilur seljandi sér þá rétt til að ógilda miðann.
Ef viðburður fellur niður, þá er eigendum miða boðnir sambærilegir miðar eða full endurgreiðsla á miða.
Ef dag- eða tímasetningu viðburðar er breytt, þá færast miðarnir sjálfkrafa á nýja dag/tímasetningu ef það er í boði. Ef ný dag/tímasetning hentar ekki á kaupandi rétt á endurgreiðslu.
Viðburðarhaldari setur sínar eigin reglur varðandi aldurstakmörk.
Á suma viðburði er miðafjöldi takmarkaður við miðakaup, ef fleiri miðar eru keyptir á sama nafn, kennitölu, netfang eða kreditkort, þá áskilur seljandi sér rétt til þess að ógilda alla miða sem keyptir eru umfram þann fjölda sem er tiltekinn.
Með kaupum á miða í gegnum seljanda, samþykkir þú að fá sendan tölvupósta frá þeim aðila sem stendur að viðburðinum með upplýsingum um viðburðinn.
KLIK.IS meðhöndlar persónuupplýsingar í samræmi við lög, persónuverndarstefna KLIK.IS er aðgengileg hér fyrir neðan.
Allir viðburðir sem fara í sölu í gegnum KLIK.IS eru á ábyrgð aðstandenda viðburðar.
KLIK.IS og aðstandendur viðburða bera ekki ábyrgð á persónulegum munum miðaeigenda fyrir, á meðan, eða eftir að viðburði lýkur.
Kaupanda er bent á að kynna sér bókunarskilmála ferðaskrifstofunnar Skotganga en þá má lesa hér og ferðaskilmála FEB-ferða en þá má lesa hér

Persónuvernd

Vefsvæði KLIK.IS notast við vafrakökur (e. cookies) til að vefsvæðið nýtist notendum sem best. Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsíðan virki og því er ekki hægt að slökkva á þeim. Vafrakökurnar safna í einhverjum tilfellum upplýsingum um hvaðan svæðið er heimsótt, um hvaða tæki og vafrar eru notaðir til að heimsækja vefsvæðið ásamt upplýsingum um hvaða svæði eru heimsótt. Upplýsingarnar auðkenna notendur ekki með beinum hætti.
KLIK.IS notar upplýsingar frá vafrakökum einvörðungu til að bæta vefupplifun og greina hvernig hægt er að bæta upplýsingagjöf og notkun notenda.
Miðasölukerfi KLIK.IS er á vefnum KLIK.IS.

Notkun persónuupplýsinga
KLIK.IS geymir persónuupplýsingar fyrir hönd seljanda og notar þau í samræmi við gildandi lög.
KLIK.IS verndar persónuupplýsingar sem geymdar eru í kerfinu, hægt er að hafa samband við KLIK.IS til að fá upplýsingar um hvaða persónulegu gögn þín eru geymd.
Seljendur eru ábyrgir fyrir viðburðum, sem þýðir að seljendur eru ábyrgir fyrir persónuupplýsingum þínum.
KLIK.IS höndlar persónuupplýsingarnar sem kaupandi gefur upp í tengslum við notkun vefsins. Upplýsingar geta verið t.d nafn, netfang, símanúmer, heimilisfang, kennitala eða aðrar upplýsingar sem kaupandi gefur upp.
KLIK.IS notar greiðslusíðu Valitor fyrir uppgjör viðskipta.
Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.